fbpx Skip to main content
Katrín M Guðjónsdóttir

Ráðgjafi & eigandi

Katrín hefur 20 ára reynslu af stjórnun og rekstri, bæði í einkageiranum og þeim opinbera, auk þess að hafa gegnt fjölmörgum stjórnarstörfum. Hún er menntuð í markaðs- og viðskiptafræði með MBA gráðu frá Háskóla Íslands.

Hún hefur víðtæka starfsreynslu sem hefur kennt henni að setja sig fljótt inn í flókin viðfangsefni og taka erfiðar ákvarðanir.
Katrín hefur verið leiðandi í stefnumótun fyrirtækja og innleiðingu nýrrar framtíðarsýnar, endurskilgreint vörumerkjastefnur og mótað þær frá grunni. Hún hefur byggt upp sterk teymi sem hafa náð árangri, og tekið ábyrgð á og framfylgt flóknum mannauðsmálum.

Það að hafa starfað í ólíkum geirum gerir henni kleift að koma inn í fyrirtæki til skemmri eða til lengri tíma, allt eftir þörf og áherslum til að styrkja núverandi stöðu.

Sími: 788 0003

Netfang: katrin@manino.is

Sérhæfing
  • Graphic Design
  • Web Development
  • Video Editing
  • Audio Engineering
  • Social Marketing
  • NEC Strategy
  • SEO Audits
  • Branding
Pétur Arason

Stofnandi & eigandi

Pétur Arason er stofnandi Manino og er menntaður rekstrarverkfræðingur. Ástríðan á bakvið Manino var að ýta við breytingum, nota nútíma aðferðir til að færa hluti úr föstum skorðum og koma þeim á hreyfingu með aðferðum eins og Lean, Agile, Beyond Budgeting, Management Hacking og breytingastjórnun.

Pétur er reynslumikill stjórnandi sem starfað hefur bæði hjá erlendum og innlendum fyrirtækjum og m.a. hjá Marel í 10 ár. Sem ráðgjafi hefur Pétur unnið með fjölda fyrirtækja, sveitarfélaga, stofnana og félagasamtaka. Hann hefur umfangsmikla reynslu af stefnumótunar- og umbreytingaverkefnum bæði í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi og á íslenskum atvinnumarkaði. Pétur hefur einnig kennt við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík og haldið fjölmörg námskeið um nútíma stjórnunaraðferðir.

Sími: 776 0770

Netfang: petur.arason@manino.is 

What I Do
  • Graphic Design
  • Web Development
  • Video Editing
  • Audio Engineering
  • Social Marketing
  • NEC Strategy
  • SEO Audits
  • Branding