Námskeið og vinnustofur

Námskeiðin okkar eru fjölbreytt og sérsniðin að þínum þörfum!

Manino teymið eru sérfræðingar í kennslu og vinnustofum í management hacking, lean, beyond budgeting, stefnumótun og breytingastjórnun. Fjölmargir gestakennarar koma við sögu, allt frá heimsþekktum erlendum aðilum til reynslumikilla innlendra aðila.

Boðið er upp á skemmri og lengri, sérsniðin námskeið og vinnustofur fyrir stjórnendur, sérfræðinga og hópa.

Einnig eru námskeið í boði sem hafa alþjóðlega vottun sem og námskeið og vinnustofur sem eru sérsniðin að þínum vinnustað.

Allt um næstu námskeið hér fyrir neðan, sjáumst!

Hafa samband!
Vegferð viðskiptavinarins, 2x hálfir dagar
26. og 29. ágúst 2019
Hamingja@vinnustað,
16. og 19. sept. í RVK og 4. nóv. á AK 2019
Hvað er LEAN? 2x hálfir dagar
9. og 11. sept í RVK og 5. og 14. nóv á AK, 2019
LEAN - Stjórnendanámskeið, 5x hálfir dagar í RVK og á AK
2019
LEAN - Sérfræðinganámskeið, 8x heilir dagar í RVK, á Reyðarfirði og á AK
2019