Námskeið og vinnustofur

Námskeið og vinnustofur fyrir fagfólk

Manino teymið eru sérfræðingar í kennslu og vinnustofum í management hacking, lean, beyond budgeting, stefnumótun og breytingastjórnun. Fjölmargir gestakennarar koma við sögu, allt frá heimsþekktum erlendum aðilum til reynslumikilla innlendra aðila.

Boðið er upp á skemmri og lengri, sérsniðin námskeið og vinnustofur fyrir stjórnendur, sérfræðinga og hópa.

Einnig eru námskeið í boði sem hafa alþjóðlega vottun sem og námskeið og vinnustofur sem eru sérsniðin að þínum vinnustað.

Kynntu þér nánar námskeiðin sem eru framundan hér fyrir neðan.

Lean námskeið fyrir stjórnendur

Námskeið sérstaklega sniðið að stjórnendum

2 Sekúndna Lean námskeið

Stutt og skemmtilegt Lean námskeið fyrir alla!

Lean námskeið fyrir sérfræðinga

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja ganga skrefinu lengra með lean

Lean simulation með Michael Ballé

Michael er einn fremsti lean gúrúinn í heiminum í dag