fbpx Skip to main content

Ráðgjöf fyrir stjórnendur, fyrirtæki og sveitarfélög

Við sameinum skapandi hugsun og nýsköpun til að leysa vandamál, auka virði og finna ný tækifæri til vaxtar.

Stóra samhengið

Við leggjum metnað okkar í að vinna með fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum í öllum atvinnugreinum, hvort sem um er að ræða flókna tækni, smásölumarkað eða hið opinbera.

Komum auga á tækifæri

Við greinum tækifæri með því að skilja markaðinn, vörumerkið og viðskiptamódel viðskiptavinarins.

Nýjar leiðir

Við hugsum út fyrir rammann og höfum innsýn til að þróa nýjar leiðir til að nýta það sem fyrirtækið býr yfir núþegar.

Við hugsum stærra

Við byggjum á styrkleikum okkar viðskiptavina og hjálpum fólki og fyrirtækjum að sjá möguleika til enn frekari vaxtar. Þeirra vöxtur er okkar saga.

Árangur

Við vinnum ekki bara að lausnum – við hjálpum til við að skapa raunverulegan, mælanlegan árangur.

Fólkið

Við leggjum mikið upp úr samstarfi og að gefa stjórnendum verkfæri sem nýtast sem best. Oft er mikilvægasta innleiðingin að fá fólkið með, sem er í raun fótspor fyrirtækisins útá við.

Við komum til þín

Við sérsníðum okkar aðferðir að þörfum viðskiptavina og nálgumst hvert verkefni með blöndu af skapandi hugsun og nýsköpun. Markmiðið er alltaf það sama – að hjálpa fyrirtækjum að vaxa.
Við erum Manino

Sérsniðin ráðgjöf að þínum þörfum

Við erum teymi lausnamiðaðra hugsuða, nýsköpunarfólks og skapandi einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir að styðja við vöxt fyrirtækja. Við aðlögum okkar teymi að þörf, komum inn í fyrirtæki til lengri eða skemmri tíma. Við bjóðum líka leiðtoga og verkefnastjóra til láns, sem hefur fasta viðveru á ykkar starfsstöð, verkefnum til stuðnings og stjórnendum til valdeflingar. Stundum vantar fleiri hendur og þar komum við sterk inn.

Nánar um ráðgjöf