Ráðgjöf fyrir stjórnendur, fyrirtæki og sveitarfélög
Við sameinum skapandi hugsun og nýsköpun til að leysa vandamál, auka virði og finna ný tækifæri til vaxtar.
Stóra samhengið
Við leggjum metnað okkar í að vinna með fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum í öllum atvinnugreinum, hvort sem um er að ræða flókna tækni, smásölumarkað eða hið opinbera.
Við erum Manino
Sérsniðin ráðgjöf að þínum þörfum
Við erum teymi lausnamiðaðra hugsuða, nýsköpunarfólks og skapandi einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir að styðja við vöxt fyrirtækja. Við aðlögum okkar teymi að þörf, komum inn í fyrirtæki til lengri eða skemmri tíma. Við bjóðum líka leiðtoga og verkefnastjóra til láns, sem hefur fasta viðveru á ykkar starfsstöð, verkefnum til stuðnings og stjórnendum til valdeflingar. Stundum vantar fleiri hendur og þar komum við sterk inn.
Nánar um ráðgjöf