Nýskapandi ráðgjöf
Við aðlögum okkar teymi að þörf, komum inn í fyrirtæki til lengri eða skemmri tíma með það að marki að veita bestu mögulegu þjónustu.
Manino
Við styðjum við vöxt fyrirtækja & stofnanna
Við erum teymi sem hugsar nýskapandi og hefur ástríðu fyrir að styðja við vöxt fyrirtækja og stofnanna. Við hjálpum þeim að nýta styrkleika sína á nýjan hátt – með því að hugsa öðruvísi og koma auga á óvæntar leiðir til vaxtar. Við aðlögum og stækkum okkar teymi að þörf, komum inn í skipulagsheildir til skemmri eða lengri tíma.
Um okkur