Manino ráðstefnur og viðburðir

Nýsköpun, framtíðarsýn og árangur

Beyound Budgeting

Fjórða Beyond Budgeting Iceland ráðstefnan verður haldin í Reykjavík dagana 28. maí til 1. júní 2018.

Manino er samstarfsaðili Beyond Budgeting Institute.

MANEX 2018

Manex er viðburður þar sem farið verður út í nátttúru Íslands með fræðifólki og aðferðir kynntar.

Hér er verið að búa til vettvang fyrir nánara samtal við sérfræðinga og sameina það við upplifun.

Nýsköpun í stjórnsýslu

Árleg ráðstefna um nýsköpun í stjórnun opinberra fyrirtækja, þar sem er erlendir og innlendir fyrirlesarar koma fram.