NÁMSKEIÐ! 2x hálfir dagar

Vegferð viðskiptavinarins

Árangursríkt námskeið með áherslu á vegferð viðskiptavinarins.

Námskeiðið eru tveir hálfir dagar, þar sem farið er yfir mikilvægi þess að þekkja viðskiptavini sína til þess að geta skilað til þeirra því virði sem þeir eru að óska eftir. Fyrirtæki upplifa oft viðskiptavini sína sem kröfuharða aðila en það er oft vegna þess að þau ná ekki að mæta væntingum þeirra.

Segja viðskiptavinir þínir:

• Afhverju er svona erfitt fyrir mig að gera einfaldan hlut?
• Afhverju þarf ég að hafa samband og reka á eftir málinu mínu?
• Afhverju þarf ég að standa í röð?
• Afhverju þarf ég að gefa upp upplýsingar aftur? Ég er viðskiptavinur!

Hvernig lítur vegferð viðskiptavinarins út hjá þínu fyrirtæki? Er fókus á umbætur til að bæta upplifun viðskiptavina? Eru kvartanir truflun eða fjársjóður? Gefin eru dæmi um hvernig fyrirtæki geta unnið með þessi atriði. Námskeiðið er blanda af fræðslu, æfingum, myndböndum og líflegum umræðum.

Námskeiðið er 2x 3,5 klst. og kostar 65.000 kr.
Leiðbeinendur eru Maríanna Magnúsdóttir og Pétur Arason
Vegferð viðskiptavinarins er kennt
28.nóvember 13:00-16:00
3.desember 13:00-16:00

Skrá mig!

Vegferð viðskiptavinarins!

Á þessu námskeiði munu Pétur og Maríanna fara aðferðir til að áranguríkari samskiptum við viðskiptavininn. Eru viðskiptavinir þínir of kröfurharðir?

  • Staður:Reykjavík
  • Tími:
    • 28.nóvember 13:00-16:00
    • 3.desember 13:00-16:00
  • Kostnaður: 65.000 kr.