
Institute. Pétur er MSc rekstrarverkfræðingur og sérhæfir sig í fyrirtækjaráðgjöf og kennslu, ásamt því að þýða fræðibækur. Pétur hefur leitt stefnumótun, stýrt stórum breytingaverkefnum og innleitt lean aðferðir í meira en 15 ár hér heima og erlendis. Pétur hefur í nokkur ár kennt lean í HR, bæði lengri vottuð námskeið fyrir sérfræðinga og styttri námskeið fyrir stjórnendur. Pétur kennir einnig í MBA námi í Háskóla Íslands.
Pétur er í síma 776 0770 og með netfangið: petur.arason@manino.is

Maríanna er með síma 8693983 og með netfangið: marianna@manino.is

Axel Guðni Úlfarsson
Netfang: axel.ulfarsson@manino.is
Sími: +354 6641084
Axel Guðni er viðskiptafræðingur og starfar sem sérfræðingur á fjármálasviði Össur, þar sem hann vinnur við fjárhagsspár félagsins, stjórnendaupplýsingar og önnur tengd verkefni. Axel hefur leitt innleiðingu á Beyond Budgeting hjá Össuri frá árinu 2009 og hefur talsverða reynslu af notkun módelsins, Axel hefur einnig kennt námskeið í Beyond Budgeting í HR frá árinu 2013. Axel er með M.Sc. gráðu í Forystu og Stjórnun og B.Sc. gráðu í Viðskiptafræði.

Katrín M Guðjónsdóttir
Netfang: katrin@manino.is
Sími: +354 7880003
Katrín M Guðjónsdóttir er stjórnarformaður Manino. Katrín hefur MBA gráðu frá Háskóla Íslands og kemur að framþróun verkefna hjá Manino. Katrín hefur víðamikla reynslu úr viðskiptalífinu, mest þegar kemur að stefnumótun, markaðsmálum og stjórnun.

Ragnheiður H Magnúsdóttir
Ragnheiður er vélaverkfræðingur og lauk meistaragráðu í framleiðsluverkfræði við Álaborgarháskóla árið 2000. Ragnheiður situr í fagráði Manino, auk þess sem hún sinnir stjórnarsetu fjölda fyrirtækja hér á landi. Ragnheiður hefur haldið fjölda erinda um fjórðu iðnbyltinguna og hefur ástríðu fyrir nýsköpun!