Nýsköpun í stjórnsýslu 2019

Handan miðstýringar og skriffinsku!

Þriðja ráðstefna Manino um nýsköpun í opinberri stjórnsýlsu þar sem áhersla er lögð á jákvæða vinnustaðamenningu og jákvæða upplifun borgara og skjólstæðinga á tímum krefjandi ytri aðstæðan við upphaf nýrrar tæknibyltingar.
Heimsþekktir fyrirlesrar og fyrirtækjastjórnendur munu deila reynslu sinni og árangri.

Spennandi ráðstefna og eina sinnar tengundar hér á landi.

Allar nánari upplýsingar um ráðstefnuna, fyrirlesara, dagskrá og fleira má finna hér fyrir neðan.

Megin áherslur ráðstefnunnar

Ný hugsun – nýjar lausnir!

Nýsköpun í stjórnsýslu

Handan miðstýringar og skriffinsku!

Þriðja ráðstefna Manino um nýsköpun í opinberri stjórnsýlsu þar sem áhersla er lögð á jákvæða vinnustaðamenningu og jákvæða upplifun borgara og skjólstæðinga á tímum krefjandi ytri aðstæðan við upphaf nýrrar tæknibyltingar.

Sérstakir gestir ráðstefnunnar eru:

Frank Van Massenhove yfirmaður Belgian Federal Public Service Social Security en hann hefur náð undraverðum árangri með innleiðingu nýstárlegra stjórnunaraðferða í belgísku stjórnsýslunni.

Jim Womack guðfaðir straumlínustjórnunar (e. lean) og höfundur bókarinnar Lean Thinking sem er bíblía lean hugsuða.

Karl Wadensten eigandi Vibco (www.vibco.com) bandarísks framleiðslufyrirtækis sem hefur unnið mikið starf með fylkisstjórn Massachusetts.

Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunar, en hún er eins og allir vita mikill frumkvöðull og hefur náð eftirtektarverðum árangri með uppbygginu Hjallastefnunar.

Helgi Héðinssons oddviti Skútustaðahrepps, en þau eru eitt af fáum ef ekki eina sveitarfélagið sem vinnur sérstaklega með hamingjuna og mælir hana sérstaklega.

Kaupa miða
Fyrir hverja?
 • Mannauðsstjóra
 • Yfirstjórnendur
 • Stjórnendur
 • Millistjórnendur
 • Breytingasinnað fólk
 • Alla áhugasama um stjórnun stofnanna
Hvað kostar?
 • Miðaverð er 22.500 kr.
 • Hópar 5-10 manns fá 10% afslátt
 • Hópar stærri en 10 manns fá 15% afslátt
Hvar?
Hverjir koma?
 • Frank Van Massenhove yfirmaður Belgian Federal Public Service Social Security
 • Jim Womack guðfaðir straumlínustjórnunar (e. lean)
 • Karl Wadensten eigandi Vibco
 • Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunar
 • Helgi Héðinssons oddviti Skútustaðahrepps

Dagskrá ráðstefnunnar

12:30-12:35  Manino opnar ráðstefnuna

12:35-13:15  Hvað er lean og hvernig hjálpar það opinberri stjórnsýslu? – Jim Womack

13:15-13:45  Ný hugsun í stjórnsýslu Massachusetts – Karl Wadensten

13:45-14:15  Öðruvísi stjórnsýsla – Frank Van Massenhove

14:15-14:45  Frumkvöðlahugsun í menntakerfinu – Margrét Pála Ólafsdóttir

14:45-15:15  Kaffipása

15:15-15:45  Lean í heilbrigðisþjónustu – Jim Womack

15:45-16:15  Við getum breytt kerfinu! – Frank Van Massenhove

16:15-16:30  Hamingja sem forsenda við ákvarðanatöku – Helgi Héðinsson oddviti Skútustaðarhrepps

16:30-16:45  Manino lokar ráðstefnunni

Maríanna Magnúsdottir Chief Happniess Officer hjá Manino er fundarstjóri ráðstefnunnar.