Námskeiðin okkar eru fjölbreytt og sérsniðin að ykkar þörfum!

Manino teymið eru sérfræðingar í fræðslu, kennslu og vinnustofum í hamingju@vinnustað, lean, beyond budgeting, samskiptakerfi, 360° sóun, 360° virði, Sjálfbær stjórnun, og stytting vinnuvikunnar.

Við bjóðum styttri og lengri námskeið og vinnustofur fyrir stjórnendur, sérfræðinga og teymi. Við sérsníðum einning vinnustofur og námskeið að óskum viðskiptavina og erum með námskeið sem eru alþjóðlega vottuð.

Við nýtum okkur gestafyrirlesara bæði fólk úr íslensku atvinnulífi sem og erlenda sérfræðinga.

Allt um námskeiðin og vinnustofurnar má sjá hér að neðan, sjáumst!

Hafa samband!
Samskiptakerfi
Hamingja@vinnustað
360° sóun
360° virði
Sjálfbær stjórnun
2 Sekúndna Lean
Lean fyrir sérfræðinga
Lean fyrir stjórnendur
Stytting vinnuvikunnar
Beyond Budgeting fyrir Stjórnendur
Fjármálastjórn með Beyond Budgeting