Manino

Management innovation is imperative to create success that is benchmark for others

Um Manino

Nýsköpun skilar auknum árangri

Manino fjölskyldan hefur ástríðu fyrir nýsköpun í stjórnun fyrirtækja. Okkar markmið er að ná því besta fram í hverjum og einum, til að hámarka virði og árangur í rekstri fyrirtækja. Við trúum á sýnilega stjórnun og stöðugar umbætur í daglegum verkefnum og framþróun.

Verkefnin snúast að mestu fólk, fyrirtæki og framþróun þar sem kraftar og aðferðir sameinast með mælanlegum árangri og sýnilegri framtíðarsýn.

Við hjá Manino sérhæfum okkur í stjórnendaráðgjöf, kennslu og ráðstefnuhaldi, ásamt því að þýða fræðibækur og skrifa greinar.