Manino

Management innovation is imperative to create success that is benchmark for others

Um Manino

Manino er vettvangur fyrir upplýsingar og þekkingu um nýjar stjórnunaraðferðir (management innovation). Til að byrja með snýst þetta mest um Beyond Budgeting og straumlínustjórnun eða lean. Hér á síðunni verður hægt að nálgast greinar og umfjöllun sem og upplýsingar um námskeið, fyrirlestra og ráðstefnur sem tengjast nýsköpun í stjórnun fyrirtækja.

Pétur Arason

Pétur Arason er rekstrarverkfræðingur og er Chief Challenger of Status Quo @ Manino. Pétur hefur leitt stefnumótun, stýrt stórum breytingaverkefnum og innleitt lean aðferðir í meira en 15 ár bæði hér heima og erlendis.
Pétur hefur í nokkur ár kennt lean við Háskólann í Reykjavík bæði lengri vottuð lean námskeið fyrir sérfræðinga og styttri lean námskeið fyrir stjórnendur.

Hafa samband

Nafn: *

Netfang: *

Fyrirtæki:

Skilaboð: