Lean fyrir stjórnendur

Lean námskeið sérstaklega sniðið að stjórnendum

Námskeiðið er kennt í fimm hálfsdags lotum  í Reykjavík og á Akureyri. Námskeiðið er alls 20 kennslustundir. Kennsludagarnir eru fjölbreyttir og farið verður í heimsókn í fyrirtæki sem eru að innleiða lean.

Kennarar á námskeiðinu hafa áralanga reynslu af innleiðingu lean og sterkan faglegan bakgrunn.

Næsta námskeið í Reykjavík hefst 14.október. Kennt er frá kl.13:00-17:00

Dagsetningar: 14.október, 16.október, 28.október, 30.október, 6.nóvember

Næsta námskeið á Akureyri hefst 1.október.

Námskeiðið er kennt í tveimur heilsdags lotum og einni hálfsdags lotu og er alls 20 kennslustundir.

Dagsetningar:

  • 1.október  kl 8:30-16:30
  • 15.október  kl 8:30-16:30
  • 5.nóvember kl 12:30-16:30

Lean fyrir stjórnendur er námskeið sem hentar vel fyrir stjórnendur fyrirtækja sem eru að innleiða lean, eru að undirbúa slíka vegferð eða breytingastjórnun almennt.

“Þar sem við erum að höfða sérstaklega til stjórnenda gerum við mikið úr því að námskeiðið henti þeim sem best. Þess vegna erum við að keyra hálfsdags lotur og við keyrum tvær slíkar á viku til að stytta heildarlengd námskeiðsins“

Kennsluformið er fjölbreytt og leiðbeinendur blanda saman ólíkum aðferðum til þess að tryggja að þátttakendur fái mismunandi sjónarhorn á viðfangsefnið. Dæmi um kennsluaðferðir eru; fyrirlestrarformið, samtal og umræður, myndbönd, leikir o.fl.

Leiðbeinendur hafa áralanga reynslu af innleiðingu lean aðferða í stærri og minni fyrirtæki. Þetta er annað sinn sem teymið kennir námskeiðið en síðasta vor fékk námskeiðið mjög góðar viðtökur.

Nánar um teymið hér fyrir neðan.

Lean stjórnendur í Reykjavík
Námskeiðið er kennt í fimm hálfsdags lotum og er alls 20 kennslustundir.
  • 14.október, kl.13:00-17:00
  • 16.október, kl.13:00-17:00
  • 28.október, kl.13:00-17:00
  • 30.október, kl.13:00-17:00
  • 6.nóvember, kl.13:00-17:00
Lean stjórnendur í Akureyri
Námskeiðið er kennt í tveimur heils dags lotum og einni hálfsdags lotu og er alls 20 kennslustundir.
  • 1.október  kl 8:30-16:30
  • 15.október  kl 8:30-16:30
  • 5.nóvember kl 12:30-16:30
Fyrir hverja?
  • Stjórnendur og leiðtoga
  • Þar sem innleiða á lean
  • Þar sem innleiðing á lean er hafin
  • Áhugasama um breytingastjórnun
  • Þá sem vilja sækja fram og auka við sig þekkingu
Námskeiðslýsing
  • 20klst. námskeið
  • Fimm hálfsdags lotur
  • Kennt í Reykjavík og á Akureyri
Skráning
Ávinningur?
  • Innsýn í lean aðferðafræðina 
  • Aðgreining lean frá hefðbundnum stjórnunaraðferðum
  • Innsýn í mismunandi aðferðir til að innleiða lean og hlutverk stjórnenda
  • Tenging við stefnu og árangursmælikvarðar
Kostnaður
  • Heildarkostnaður er 250.000 kr.
  • Athugið að flest stéttarfélög niðurgreiða námskeið af þessu tagi