Námskeiðið er kennt í fimm hálfsdags lotum í Reykjavík og á Akureyri. Námskeiðið er alls 20 kennslustundir. Kennsludagarnir eru fjölbreyttir og farið verður í heimsókn í fyrirtæki sem eru að innleiða lean.
Kennarar á námskeiðinu hafa áralanga reynslu af innleiðingu lean og sterkan faglegan bakgrunn.
Næsta námskeið í Reykjavík hefst 14.október. Kennt er frá kl.13:00-17:00
Dagsetningar: 14.október, 16.október, 28.október, 30.október, 6.nóvember
Næsta námskeið á Akureyri hefst 1.október.
Námskeiðið er kennt í tveimur heilsdags lotum og einni hálfsdags lotu og er alls 20 kennslustundir.
Dagsetningar:
- 1.október kl 8:30-16:30
- 15.október kl 8:30-16:30
- 5.nóvember kl 12:30-16:30