Lean

Done right lean thinking transforms employee insight to true customer value

Lean and green 2017

Hvað eiga umhverfistjórnun og straumlínustjórnun sameiginlegt?

Manino og Samtök iðnaðarins efna til ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar kl. 8.30-12.30 í Háskólanum í Reykjavík.

Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru:

  • Bryndís Skúladóttir, Samtökum iðnaðarins, fundastjóri
  • Kelly Singer, Lean Green Institute
  • Svanborg Guðjónsdóttir, University College of Northern Denmark (UCN)
  • Búi Bjarmar Aðalsteinsson, BSF Production
  • Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa
  • Hrönn Hrafnsdóttir, Reykjavíkurborg
  • Pétur Arason, Manino

Ráðstefnan er ókeypis og opin öllum og verður í Opna Háskólanum stofu M215 og M216.

Í tengslum við ráðstefnuna verður haldin vinnustofa þar sem Kelly Singer og Svanborg Guðjónsdóttir fara dýpra ofan í saumana á lean green og hugtökum eins og t.d. circular economy, green stream mapping, sjö tegundir umhverfissóunar ásamt því að spila kolefnisjöfnunarleik. Vinnustofan er frá 13:00-16:00 og kostar 20.000kr.

Registration information for attendee:

Full name: *

E-mail: *

Register to: *

Billing information:

Name: *

SSC number / Kennitala: *

Address: *

Postcode: *

City: *

Country (if not in Iceland):

E-mail: *

Phone number:

Comments:

Námskeið í Háskólanum í Reykjavík

Í boði eru tvö námskeið sem kennd eru í Opna Háskólanum í Reykjavík annars vegar fjögurra daga námskeið sérsniðið fyrir stjórnendur og hins vegar átta daga námskeið miðað að sérfræðingum sem vilja öðlast dýpri þekkingu á lean.

Stjórnenda námskeið

Á stjórnendanámskeiðinu er farið yfir megin inntak lean aðferðanna sem og annarra stjórnunaraðferða sem eru vinsælar í dag eins og Beyond Budgeti ng. Ekki er farið í nein smáatriði heldur lögð áhersla á fólk fái innsýn í þennan heim og skilji hvernig lean og svipaðar aðferðir tengjast stefnu fyrirtækisins. Á þessu námskeiði eru ekki gerðar neinar sérstakar kröfur um heimavinnu eða verkefni í fyrirtækjum þeirra sem námskeiðið sækja. Námskeiðsdögunum fjórum er dreift á fjóra mánuði.

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu Háskólans í Reykjavík (http://www.ru.is/opnihaskolinn/lengri-namskeid/straumlinustjornun-fyrir-stjornendur/).

Sérfræðinganámskeið

Stjórnenda námskeiðið er vottað af SME (sme.org) og gefur námskeiðið undirbúning fyrir próf og verkefnaskil sem eru nauðsynleg til að hljóta brons vottun SEM. Námskeiðið einblínir á stöðugar umbætur og hvernig umbótaverkefnum er stýrt og unnin í fyrirtækjum. Farið er yfir nokkur af þeim grunn tólum sem notuð eru í lean eins og þrista (A3), kortlagningu virðisstrauma (VSM), 5S o.fl. Á námskeiðinu er farið yfir töluvert efni og er t.d. lesnar fjórar lean bækur og unnið með verkefni milli námskeiðsdaga. Það fylgir því töluverð vinna og skuldbinding því að skrá sig á þetta námskeið. Námskeiðsdögunum átta er dreift á sex mánuði.

Nánari upplýsingar og skráning er á heimasíðu Háskólans í Reykjavík (http://www.ru.is/opnihaskolinn/lean).

Sérsniðin námskeið

Fyrirtæki geta óskað eftir sérsniðnum námskeiðum bæði fyrir stjórnendur og aðra starfsmenn. Það er t.d. æskilegt áður en fyrirtæki fara af stað með innleiðingar að framkvæmdastjórn fyrirtækisins skoði vel hvort og þá hvernig lean og svipaðar aðferðir passa inn í menningu fyrirtækisins og hvernig megi best tengja slíka innleiðingu við stefnu fyrirtækisins. Það er því miður algengt að framkvæmdastjórnir „úthýsi“ þessari ábyrgð til einstakra sérfræðinga og eða deilda (verkefnastofur o.s.frv.) án þess að það sé sameigninlegur skilningur í framkvæmdastjórn og/eða raunverulegur stuðningur fyrir þeirri vinnu sem seinna kemur. Að innleiða stórt breytingaverkefni eins og lean innleiðingu án fullrar þátttöku og eignarhalds framkvæmdarstjórnar er sóun á tíma og peningum fyrirtækisins og orku þeirra sem slíkt verkefni fá.

Hér er um að ræða allt frá stuttum kynningarfundum til nokkurra daga námskeiða sem eru sérsniðin eftir þörfum þess fyrirtækis sem á í hlut.

Senda fyrirspurn varðandi stutta kynningarfundi

Nafn: *

Netfang: *

Fyrirtæki:

Fyrirspurn:

Senda fyrirspurn varðandi ½-1 dags námskeið

Nafn: *

Netfang: *

Fyrirtæki:

Fyrirspurn:

Senda fyrirspurn varðandi 2-4 daga námskeið

Nafn: *

Netfang: *

Fyrirtæki:

Fyrirspurn:

Þversögnin um skilvirkni

Pétur Arason

Pétur Arason er rekstrarverkfræðingur og er Chief Challenger of Status Quo @ Manino. Pétur hefur leitt stefnumótun, stýrt stórum breytingaverkefnum og innleitt lean aðferðir í meira en 15 ár bæði hér heima og erlendis.
Pétur hefur í nokkur ár kennt lean við Háskólann í Reykjavík bæði lengri vottuð lean námskeið fyrir sérfræðinga og styttri lean námskeið fyrir stjórnendur.