Hvað er Lean? Einn heill dagur fullur af fróðleik.

Hvað er Lean?
Fyrir þá sem vilja fá innsýn í vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma!

Skemmtilegt eins dags námskeið þar sem farið er yfir lean aðferðafræðina og fólki veitt innsýn í hugmyndina á bak við þessar aðferðir og helstu tólin sem notuð eru eru útskýrð.

Gefin eru dæmi um verkefni sem fyrirtæki eru að vinna að og hverning Manino aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að vinna með þessa vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma. Námskeiðið er blanda af fræðslu, æfingum, myndböndum og einföldum leikjum.

Námskeiðið er heill dagur og kostar 75.000kr. og bókin 2 Sekúndna Lean fylgir með.

Leiðbeinendur eru Maríanna Magnúsdóttir og Pétur Arason.

Hvað er lean?
Næstu þrjú námskeið verða kennd á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík. Nánar: 7. maí á Ísafirði í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða, frá kl. 9-17. 15. maí á Egilsstöðum í samstarfi við Austurbrú, frá kl. 9-17. 27. maí og 30. maí (2x3klst) í Reykjavík, frá kl. 9-12

Skrá mig!

HVAÐ ER LEAN?

Á þessu námskeiði munu Pétur og Maríanna fara yfir lean hugmyndafræðina á mettíma. Þetta er yfirgrips mikil yfirferð og ættu þátttakendur að fá góða innsýn inn í LEAN aðferðafræðina og skila muninn á LEAN og öðrum hefðbundnum aðferðum.

Bókin 2 Sekúndna Lean fylgir með. Bókin er á íslensku í þýðingu Péturs Arasonar.

Næstu þrjú námskeið verða kennd á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík.

  • 7. maí á Ísafirði í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða, frá kl. 9-17.
  • 15. maí á Egilsstöðum í samstarfi við Austurbrú, frá kl. 9-17.
  • 27. maí og 30. maí (2x3klst) í Reykjavík, frá kl. 9-12
  • Kostnaður: 75.000 kr.

Dagskrá vinnustofu, þriðjudaginn 12.03. 2019

08:30 – 17:30  Nánari dagskrá síðar.