NÁMSKEIÐ!

HAMINGJA@VINNUSTAÐ

Skemmtilegt námskeið sem við köllum, Hamingja á vinnustað!
Námskeiðið þar sem farið er yfir atriði sem hægt er að þróa markvisst til þess að auka hamingju á vinnustað og gefin eru dæmi um tól sem til þess eru notuð.

Einnig er farið yfir aðferðir sem fyrirtæki og stofnanir nota til að umbylta stjórnunarháttum með það að leiðarljósi að skapa sveigjanlegri og skapandi vinnustaði.

Námskeiðið er blanda af fræðslu, æfingum og myndböndum og einföldum leikjum.

Námskeiðið kostar 75.000kr. og bókin Leading with Happiness fylgir með.

Leiðbeinendur eru Maríanna Magnúsdóttir og Pétur Arason.

Hamingja á vinnustað er kennt

Í Reykjavík
18.nóvember kl 13:00-16:30
20.nóvember kl 13:00-16:30

Á Akureyri
4. nóvember 8.30-16.00

Skrá mig!

Hamingja á vinnustað!

Á þessari vinnustofu munu Pétur og Maríanna fara yfir nýja hugmyndfræði sem vakið hefur verðskuldaða athygli víða um heim. Hugmyndafræðin snýr að því hvernig við þróum fólk til að þróa viðskiptavini sem síðan hefur áhrif á árangur í okkar starfi og rekstri.

Bókin Leading with Happiness fylgir með.

  • Staður:Reykjavík  og Akureyri
  • Tími:
    • 8.nóvember kl 13:00-16:30
    • 20.nóvember kl 13:00-16:30
    • 4. nóvember kl 8:30-16:30
  • Kostnaður: 75.000 kr.