Manino er eigandi Beyond Budgeting Iceland og hluti af alþjóðlegu samfélagi Beyond Budgeting, sem tryggir gæði og tengsl við sérfræðinga um heim allan sem standa fremstir í fræðunum hverju sinni.
Hafir þú áhuga á að kynnast aðferðfræðinni betur þá bjóðum við upp á sérsniðin námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafið samband við axel.ulfarsson(hjá)manino.is ef áhugi er á slíku.