Beyond budgeting Iceland

Manino er eigandi Beyond Budgeting Iceland og hluti af alþjóðlegu samfélagi Beyond Budgeting, sem tryggir gæði og tengsl við sérfræðinga um heim allan sem standa fremstir í fræðunum hverju sinni.

Hafir þú áhuga á að kynnast aðferðfræðinni betur þá bjóðum við upp á sérsniðin námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hafið samband við axel.ulfarsson(hjá)manino.is ef áhugi er á slíku.

Beyond Budgeting Institute

Beyond Budgeting Round Table (BBRT) er samstarfsvettvangur fyrirtækja, stofnana, háskóla og einstaklinga sem vinna að útbreiðslu og þróun Beyond budgeting hugmyndafræðarinnar. Aðilar að samtökunum læra af öðrum skipulagsheildum sem hafa innleitt hugmyndafræðina á ráðstefnum og vinnufundum sem haldnir eru víðsvegar um heiminn.

Beyond Budgeting Institute er stofnun sem heldur utan um fundi BBRT ásamt því að vinna að þróun aðferðafræðinnar með samstarfi við sérfræðinga á hennar vegum. Manino er samstarfsaðili Beyond Budgeting Institute og eru ráðstefnurnar á Íslandi haldnar í samstarfi við stofnunina.

Beyond Budgeting ráðstefnur

 

Beyond Budgeting

Releases people from the burdens of stifling bureaucracy and suffocating control systems