
2 Sekúndna Lean
Farið er yfir að áhrif umbóta liggja oftar en ekki í litlu hlutunum. Byggt er umfjöllun á bókinni 2 Sekúndna Lean eftir Paul Akers sem hefur náð eftirtektarverðum árangri í Bandaríkjum með fyrirtækið sitt Fastcap en hans hugsjón er að að árangur felist í því að læra að sjá sóun og fara í stríð við sóun. Það sem er sérstætt við hans nálgun er að hann nýtir sér myndbönd til að knýja áfram umbótamenningu, bæði til að skrásetja framþróunina en einnig til að miðla umbótum til allra í fyrirtæki sínu til að veita innblástur. Skemmtileg saga sem veitir innblástur!
Paul Akers hefur meðal annars skrifað bækurnar Lean Health og Lean Travel. Ef þú vilt nálgast bækurnar, endilega hafðu samband.