MANINO

Nýsköpun í stjórnun!

– Við breytum fólki, ferlum og fyrirtækjum

Við hjálpum stjórnendum að sækja fram og ná árangri

hafa samband

Við erum MANINO

Við hjá MANINO sérhæfum okkur í stjórnendaráðgjöf, kennslu og að halda framúrskarandi ráðstefnur með fókus á nýsköpun. Við erum heppin að hafa sterkt tengslanet víða um heim og aðgengi að sérfræðingum sem vilja deila reynslu sinni.

RÁÐSTEFNUR

Ráðstefnurnar okkar hafa vakið verðskuldaða athygli. Fyrirlesarar koma víða að og deila árangri sínum með okkar gestum.

Komdu á ráðstefnu hjá MANINO!

Ráðstefnur

NÁMSKEIÐ

Þekktustu námskeiðin okkar eru LEAN námskeiðin fyrir sérfræðinga og stjórnendur. Við kennum einnig í Háskólanum í Reykjavík og í MBA náminu í Háskóla Íslands.

Við sérsníðum námskeið að þínu umhverfi!

Námskeið

RÁÐGJÖF

Er þú að hugsa um umbætur? Við höfum unnið í ráðgjöf og innleiðingu stærri stefnumótunarverkefna hjá stærstu fyrirtækjum landsins við góðan árangur.

Við hjálpum fyrirtækjum að ná betri árangri!

Ráðgjöf
MANINO

Samfélag fyrir stjórnendur sem sækja fram

Nýsköpun er leiðarljós í öllu okkar starfi og nálgun. Við komum inn í fyrirtæki stór og smá, höldum vinnustofur, fundi og þjálfum starfsfólk í því að sjá nýjar leiðir og öðruvísi lausnir.
Við göngum með gleraugu í vasanum sem gefa fólki innsýn inn í heim viðskiptavinarins. Þessi gleraugu hafa líka kennt okkur að sjá sóun í flest öllu því sem við gerum daglega, og það góða er að eftir að sóun verður sýnileg þá er ósköp einfalt að kippa henni frá til að einfalda hluti, spara tíma og stuðla að umbótum.

Við hjá Manino leggjum okkur líka fram við að halda fjölbreyttar og skemmtilegar ráðstefnur. Þar reynum við að blanda saman þessu fræðilega við það mannlega og kynna nýjar aðferðir í stjórnun.
Manino er hluti af alþjóðlegu samfélagi Beyond Budgeting og er með sterkt tengslanet við sérfræðinga um allan heim sem sérhæfa sig í nýsköpun í stjórnun fyrirtækja.

NÁMSKEIÐ
MANINO

Nýsköpun skilar árangri í stjórnun fyrirtækja

Manino fjölskyldan hefur ástríðu fyrir nýsköpun í stjórnun fyrirtækja. Við sérhæfum okkur í stjórnendaráðgjöf, kennslu og ráðstefnuhaldi, ásamt því að framleiða efni á íslensku um stjórnun.

Kynna mér viðburði
MANINO

Stöðugar umbætur og framþróun

Okkar markmið er að ná því besta fram í hverjum og einum til að hámarka virði og árangur í rekstri fyrirtækja. Verkefnin snúast fyrst og fremst um framþróun starfsmanna og þróun innri ferla þar sem sköpunarkraftur og markvissar aðferðir sameinast með mælanlegum árangri og skýrri framtíðarsýn.

hafa samband