Manino stendur fyrir:

Management Innovation eða Nýsköpun í stjórnun

Nánar

Manino sérhæfir sig í lausnum sem eru flokkaðar sem nútíma stjórnunaraðferðir t.d Lean og Beyound Budgeting

Stjórnendaráðgjöf

Manino sérhæfir sig í stjórnendaráðgjöf og stuðningi við stjórnendur.

Stjórnendaþjálfun

Manino býður stjórnendum einkakennslu og sérþjálfun fyrir hópa innan skipulagsheildar.

Kennsla

Manino heldur vinnustofur og fagnámskeið fyrir stjórnendur og sérfræðinga.

Ráðstefnur

Manino stendur fyrir skemmtilegum ráðstefnum og ýmsum viðburðum.